Fréttir

Rail mót í Bláfjöllum

Bjartur Snær Jónsson Brettafélagi Hafnarfjarðar sigraði í báðum Rails mótum sem haldin voru í Bláfjöllum laugardaginn 29. mars. sl.

Hófí Dóra og Matthías Íslandsmeistarar í samhliðasvigi

Keppt var í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands í Oddsskarði í dag

Gauti og Sonja Li Íslandsmeistarar í svigi

Keppt var í svigi í karla- og kvennaflokki á Skíðamóti Íslands í dag

Hófí Dóra og Jón Erik Íslandsmeistarar í stórsvigi

Keppt var í stórsvigi á Skíðamóti Íslands í Odsskarði í dag

Atomic Cup og Skíðamót Íslands í alpagreinum í Oddsskarði

Allt landsliðsfólkið okkar í alpagreinum er mætt til landsins til að taka þátt í Atomic Cup og Skíðamóti Íslands

Dagur og Einar Árni með sterka göngu í Gålå í Noregi

Dagur Benediktsson og Einar Árni Gíslason tóku þátt í Scandinavian Cup í Noregi í dag

Vildís í 2. sæti í St. Anton í Austurríki

Vildís Edwinsdóttir tók þátt í alþjóðlegu móti í brettastíl í Austurríki í dag

Anna Kamilla í 1. sæti á The Uninvited Euro Open í Austurríki

Anna Kamilla Hlynsdóttir tók þátt í mjög stóru alþjóðlegu móti í Austurríki á dögunum

Hólmfríður Dóra með sinn besta árangur í bruni í Kvitfjell

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir tók þátt í tveimur alþjóðlegum brunmótum í Kvitfjell í Noregi

Íslandsmeistarar í liðaspretti 2025

Keppt var í liðaspretti til Íslandsmeistara á Ísafirði föstudaginn 14. mars.